Plata ársins 2006?

Hvað var á seyði annars staðar en á Íslandi í dægurtónlist á liðnu ári? Hvaða straumar voru aflmestir, hvaða stefnur mest áberandi og er yfir höfuð hægt að tína eitthvað slíkt til í einhvers konar "uppgjöri"? Hausklór í þessum efnum fer vaxandi með hverju árinu...

Actions
Connections