Sirkus opnar á ný á Seyðisfirði

Skemmti­staðurinn Sirkus sem mörgum er gamal­kunnur opnar á Seyðis­firði í kvöld. Sig­ríður Guð­laugs­dóttir stendur að baki endur­opnuninni en hún var eig­andi Sirkuss í Reykja­vík og rekur einnig skemmti­staðinn Boston. Sirkus var lokað árið 2007. „Við erum búin að vera að vinna að þessu í vetur.

Actions
Connections